Skip to Content

Andr Már flottur í Íslandsmóti í höggleik 2020

Mánudagur, 10. ágúst 2020 - 8:44

Íslandsmótið í höggleik fór fram á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ dagana 6-9 ágúst eins og allir vita, þar var okkar maður Andir Már Óskarsson að spila frábært golf jafnaði vallarmetið á þriðja degi á 6 undir pari,

Endaði svo mótið á -4 og var því í 4 sæti, ansi mjótt var á mununum á 2 og 4 sæti aðeins 1 högg en svona er golfið.

 

Við óskum Andra Má  innilega til hamingju með þennan flotta árangur og óskum honum alls hins besta í framtíðinn